Næsta hátíð er 15.-19. september! Upcoming festival next fall!
Barnabókmenntahátíðin Mýrin verður næst haldin dagana 15.-19. september 2012 og heitir að þessu sinni Matur út í mýri. Þema hátíðarinnar er matur og matarmenning í barnabókmenntum. Nú þegar hafa fimm erlendir höfundar boðað komu sína á hátíðina og fjölmargir eiga enn eftir að bætast við.
Bráðlega birtast hér upplýsingar um þá höfunda og fræðimenn sem fram koma á hátíðinni.
