Gestir hátíðarinnar/Festival Guests

Gestir á Matur uti í mýri í næsta september verða:

Candace Fleming og Eric Rohman frá Bandaríkjunum,  Fridunn Tørå Karsrud, Kirsti-Nina Frønæs, Unni Mette Solberg og Svein Nyhus frá Noregi, Jakob Martin Strid og Katrine Klinken frá Danmörku, Kristin Hallberg frá Svíþjóð, Jutta Bauer frá Þýskalandi, Miki Jacobsen frá Grænlandi, Polly Horvath frá Kanada og íslensku gestirnir Anna Heiða Pálsdóttir, Ármann Jakobsson, Dagný Kristjánsdóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Sigrún Eldjárn og Þórarinn Eldjárn.

Lesa má meira um dagskrá hátíðarinnar hér.

These are the authors and scholars attending Food in the Moorland in September:

Candace Fleming and Eric Rohman from USA,  Fridunn Tørå Karsrud, Kirsti-Nina Frønæs, Unni Mette Solberg and Svein Nyhus from Norway, Jakob Martin Strid and Katrine Klinkenfrom Denmark, Kristin Hallberg from Sweden, Jutta Bauer from Germany, Miki Jacobsen from Greenland, Polly Horvath and the Icelandic guests are Anna Heiða Pálsdóttir, Ármann Jakobsson, Dagný Kristjánsdóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Sigrún Eldjárn and Þórarinn Eldjárn.

You can read more about the festival program here.