Til hvers er maturinn?

15. september: Rit- og myndhöfundarnir Jakob Martin Strid, Ragnheiður Gestsdóttir, Sigrún Eldjárn og Svein Nyhus koma saman í málstofu til að ræða hvaða hlutverki matur gegnir í bókum þeirra.

Þórarinn Eldjárn kynnir málstofuna og málstofustjóri er Egill Helgason.