Að éta eða vera étinn – samtal við rithöfunda

 Má maður éta vini sína? Sigrún Eldjárn spyr sig að því og skoðar mat í eigin bókum.  Sigrún sýnir dæmi og fjallar um mat og vini, vini sem breytast í mat og mat  sem getur breyst í vini.

Búast má við líflegum umræðum um vinaát og matarvináttu í samtali við rithöfundinn Sigrúnu Eldjárn í Norræna húsinu kl. 15:30 laugardaginn 15. september.