Gestur 2012 – Guest in 2012: Jutta Bauer

Jutta Bauer

Jutta Bauer

Á meðan við bíðum eftir því að gestalistinn á Mýrarhátíð 2014 verði kynntur, er ekki úr vegi að rifja upp nöfn gesta frá fyrri hátíðum. Jutta Bauer kom á hátíðina Matur úti í mýri 2012 og hélt m.a. velheppnaða vinnustofu fyrir börn. Hér er áhugavert myndband þar sem Jutta kynnir list sína.
Tal: enska, texti: spænska.

While we wait for the list of guests of The Moorland Festival 2014, a look back on previous participants may be appropriate. Jutta Bauer was a guest at Food in the Moorland in 2012. Here is an interesting video where she talks about her art.
Language: English. Text: Spanish.