Gestur 2008 – Guest in 2008: Kim Fupz Aakeson

Vitello kaupir sér föðurDanski rithöfundurinn Kim Fupz Aakeson var gestur á Draugar úti í Mýri 2008. Aakeson er fjölhæfur og afkastamikill rithöfundur og hefur sent frá sér fjöldann allan af barnabókum. Aakeson hóf raunar ferill sinn sem teiknari en endaði á að láta aðra sjá um að teikna í bækur sínar, eins og hann segir frá hér. Bækur Aakeson um Vitello með teikningum eftir Niels Bo Bojesen njóta mikillar velgengni í Danmörku og víðar. Í myndbandinu hér að neðan segirAakeson frá því hvernig hann varð einn góðan veðurdag rithöfundur. Tal: danska.
The danish author Kim Fupz Aakeson attended Ghosts in the Moorland in 2008. Aakeson is a versatile and efficient author and has written numerous children‘s books. Aakeson started out as an illustrator but ended up having others drawing for his books, as he depicts here. Aakeson‘s books on Vitello with drawings by Niels Bo Bojesen are very successful in Denmark and elsewhere. In the video below Aakeson describes how he suddenly became an author. Language: danish.