Marjolijn Hof! – Gestur 2014/Guest in 2014

OverstekenHollenski höfundurinn Marjolijn Hof verður einn af gestum Mýrarinnar í október. Hér á landi hefur komið út eftir Hof bókin Minni líkur – meiri von en Hof hefur sent frá sér fjölda barna- og unglingabóka, þ. á m. verðlaunabókina De regels van drie (The Rules of Three) sem gerist á Íslandi. Hér má lesa viðtal við Hof og í myndbandinu hér að neðan má sjá Hof taka við Woutertje Pieterse-verðlaununum. Tungumál: hollenska.

One The Rules of Threeof our many great guests in October is the dutch author Marjolijn Hof. Hof has published many books for children and young adults among them The Rules of Three which takes place in Iceland. Here you can read an interview with Hof and the video below shows Hof receiving the Woutertje Pieterse Prize. Language: dutch.