Andri Snær Magnason! – Gestur 2014/Guest in 2014

Það gleður Mýrina að tilkynna að rithöfundurinn Andri Snær Magnason verður einn af Blái hnötturinn
gestum hátíðarinnar í október. Meðal barnabóka eftir Andra eru Blái hnötturinn og Tímakistan en Andri er einmitt tilnefndur til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir Tímakistuna. Hér má hlusta á viðtal við Andra um Tímakistuna og hér að neðan er hægt að hlusta á hann lesa upp úr bók sinni Lovestar. Tungumál: enska.

The Moorland is happy to announce that the author Andri Snær Magnason will be attending the festival in October. Among books by Andri Snær Magnason are The Story of the BluTímakistane Planet and The Casket of Time for which Andri Snær Magnason is nominated for the Nordic Council Children and Young People Literature Prize 2014. In the video below you can listen to Andri read from his novel Lovestar. Language: english.