Páfugl úti í mýri – orðaævintýri

 

Pafugl uti i myri-logoÆvintýralegur páfugl mætir í heimsókn í Vatnsmýrina í haust. Hann spígsporar í Norræna húsið með litskrúðugt safn barnabóka frá öllum Norðurlöndunum í stélinu.

Páfugl úti í mýri er nýstárlegt ævintýraland þar sem ný og gömul börn bregða á leik með tungumál, myndmál og bækur.

Sýningin er opin öllum og stendur frá 4. október til 23. nóvember. Aðgangur ókeypis.

The Moorland will have a special guest this fall when this extraordinary peacock arrives in the Nordic house bringing along with him a selection of Nordic children’s books to an adventurous and playful exhibition. The exhibition opens on the 4th of October and is open until the 23rd of November. The exhibition is open for everyone to enjoy and admission is free of charge.