Sara Lundberg! – Gestur 2014/Guest in 2014

Skriv om och om igen Sænski rithöfundurinn og myndlistarkonan Sara Lundberg verður einn af góðum gestum Mýrarinnar í haust. Sara Lundberg er þekkt fyrir sögur sínar um Vitu í bókunum Vita streck og Vita streck och Öjvind og hlaut árið 2009 hin virtu August-verðlaun fyrir bókina Skriv om och om igen. Í myndbandinu hér að neðan fjallar Lundberg um bækur sínar. Tungumál: sænska.
 
The MoorlanVita streck och Öjvindd is happy to announce that the swedish author and illustrator Sara Lundberg will attend the festival. In 2009 she was one of the winners of the prestigious literary award Augustpriset for the book Skriv om och om igen. Other appreciated books that she has written and illustrated are Vita streck and Vita streck och Öjvind. In the video below Sara Lundberg talks about her books. Language: Swedish.