Seita Vuorela! – Gestur 2014/Guest in 2014

KarikkoFinnski rithöfundurinn Seita Vuorela verður einn af gestum hátíðarinnar í haust. Vuorela hefur skrifað fjölda barnabóka og hlaut Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2013 fyrir bók sína Karikko. Í myndbandinu hér að neðan má sjá viðtal við Vuorela. Tungumál: finnska með sænskum texta.
Another great guest at The Moorland festival is the Finnish author Seita Vuorela. She has written several children’s novels and in 2013 the book Karikko (The Girl on the Grief) won the Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize. In the video below you can watch an interview with Seita Vuorela. Language: Finnish with Swedish subtitles.