Annika Sandelin! – Gestur 2014/Guest in 2014

Råttan Bettan och masken BaudelaireFinnski rithöfundurinn Annika Sandelin kemur til landsins til að taka þátt í dagskrá Mýrarinnar 9.-12. október. Sandelin hefur skrifað fjölda barnabóka og er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir bók sína Råttan Bettan och masken Baudelaire.
The Moorland is happy to announce that the Finnish author Annika Sandelin will attend the festival. Annika Sandelin works as a librarian in Helsinki and has written several children’s books. In 2014 Annika Sandelin’s book Råttan Bettan och masken Baudelaire was nominated for The Nordic Council’s Children and Young People’s Literature Prize.