Þórdís Gísladóttir! – Gestur 2014/Guest in 2014

randalinÞórdís Gísladóttir rithöfundur, þýðandi og ljóðskáld verður einn af gestum Mýrarinnar 9.-12. október. Þórdís hefur á undanförnum árum sent frá sér ljóðabækur og barnbækur og hlotið lof og verðlaun fyrir verk sín. Þórdís er m.a. höfundur verðlaunabókanna um Randalín og Munda.

One of our many great guests in October 9th-12th is the Icelandic poet, translator and author Þórdís Gísladóttir. In the past years Þórdís has published award winning poetry and children‘s books. She is the author of the children’s books about Randalin and Mundi.