Lana Hansen! – Gestur 2014/Guest in 2014

SilaÞað gleður Mýrina að tilkynna að grænlenski rithöfundurinn Lana Hansen verður gestur hátíðarinnar í október. Loftlagsbreytingar og áhrif mengunar á náttúru og umhverfi eru Hansen ofarlega í huga. Hansen lá eitt sinn á strönd með dóttur sinni þegar hún tók eftir hrafni á flugi. Hún segir að augu þeirra hafi mæst og í kjölfarið fann hún sig knúna til að kynna sér og skrifa um loftlagsbreytingar. Sila – sagan af strák sem getur brugðið sér í líki hrafns kom út 2009.
The Moorland is happy to announce that the Greenlandic author Lana Hansen will attend the festival. Climate change is an important issue to Hansen and one day, lying on a beach with her daughter, Hansen spotted a raven, and, after she felt the bird looking her straight in the eye, she felt driven to think and write about climate change. So in 2009 she published the book Sila – a fable about climate change.