Gunnar Helgason! – Gestur 2014/Guest in 2014

RangstæðurGunnar Helgason rithöfundur og leikari kemur á Mýrarhátíð í október! Gunnar hefur skrifað fjölmargar barnabækur, þ. á m. hinar geysivinsælu bækur um  fótboltastrákinn Jón Jónsson sem hlotið hafa viðurkenningar, verðlaun og vinsældir.

Gunnar Helgason, author and actor, will be joining us at the festival in October. He has written several children´s books, among them immensely popular books about a young boy, Jon Jonsson, and his adventures as a soccer player. Helgason´s books have been nominated, awarded and very well-received.