Kristjana Friðbjörnsdóttir! – Gestur 2014/Guest in 2014

Ólafía ArndísKristjana Friðbjörnsdóttir rithöfundur verður gestur Mýrarinnar í október! Kristjana hefur hlotið lof og viðurkenningar fyrir verk sín og er m.a. höfundur hinna vinsælu bóka um Fjóla Fífils og um Ólafíu Arndísi.

Kristjana Friðbjörnsdóttir, author, will be one of the festival guests in October! Friðbjörnsdóttir is a popular and well-received author of many children’s books, among them the Diaries of one Ólafía Arndís.