Hanne Kvist! – Gestur 2014/Guest in 2014

Hanne Kvist - Ljósmynd: Gyldendal forlag

Hanne Kvist – Ljósmynd: Gyldendal forlag

Danski rithöfundurinn og myndlistarkonan Hanne Kvist hefur skrifað og myndskreytt á annan tug bóka síðan hún hóf feril sinn á tíunda áratugnum. Hún er einnig leikskáld og kennari og hafa nokkrar bækur hennar verið settar á svið og kvikmyndaðar. Hún er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir bókina To af alting (2013).

The Danish author and artist Hanne Kvist has written and illustrated several children’s books since she started her writing career. She is also a teacher and a play writer and some of her books have been turned into theater and movies. She is nominated for The Nordic Council Children and Young People’s Literary Prize in 2014 for her book To af alting (2013).

DK Hanne Kvist To af alting kápumynd ljósmynd Forlaget Gyldendal