Lani Yamamoto! – Gestur 2014/Guest in 2014

Lani Yamamoto - Ljósmynd: Ari Magg

Lani Yamamoto – Ljósmynd: Ari Magg

Það gleður Mýrina að tilkynna að Lani Yamamoto, myndskreytir og rithöfundur, verður einn af gestum hátíðarinnar í 9.-12. október.  Fyrsta bók hennar sem kemur út á íslensku Stína stórasæng (2013) er tilnefnd til Barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2014.

Lani Yamamoto, illustrator and author, is one of the festival guests this fall. Her first book to be published in Icelandic, Stína stórasæng (2013) is nominated for the 2014 Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize.