Björk Bjarkadóttir! – Gestur 2014/Guest in 2014

Björk Bjarkadóttir

Björk Bjarkadóttir

Björk er myndlistarkona og rithöfundur og hefur myndlýst og skrifað fjölda barnabóka, þ á m. Súperamma og sjóræningjarnir (2009). Nýjasta verk Bjarkar er bók um líkamsvirðingu, Kroppurinn er kraftaverk (2014), skrifuð af Sigrúnu Daníelsdóttur.

Bjarkadóttir is a visual artist and author. She has illustrated and written a number of children’s books, including Súperamma og sjóræningjarnir (2009). Her most recent work is the illustration of a book about body respect: Kroppurinn er kraftaverk (2014), written by Sigrún Daníelsdóttir.