Stefán Máni! – Gestur 2014/Guest in 2014

Stefán Máni - Ljósmynd Kristinn

Stefán Máni – Ljósmynd Kristinn


Stefán Máni, rithöfundur, verður einn af góðum gestum hátíðarinnar í október. Stefán Máni er þekktastur fyrir glæpasögur sínar og hefur verið nefndur Tarantino íslenskra bókmennta. Bókin Úlfshjarta sem út kom 2013 kom því mörgum á óvart því um er að ræða hrollvekju fyrir unglinga.
Author Stefán Máni will be one of the festival guests in Ocotber. Best known for his crime novels, Stefán Máni has been called the Tarantino of Icelandic literature. His book Úlfshjarta (2013) is a horror story for young people.