Lilian Brøgger! – Gestur 2014/Guest in 2014

Lilian Brögger - Ljósmynd: Gyldendal

Lilian Brögger – Ljósmynd: Gyldendal

Lilian Brøgger hefur myndskreytt um 100 barnabækur. Stíll Lilian er þekktur fyrir að vera í sífelldri endurnýjun og er hún óhrædd við að prófa nýjar aðferðir og tjáningarmáta í myndskreytingum sínum. Hún er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir bókina Halli! Hallo! (2013).

Brøgger has illustrated around 100 children’s books. She is renowned for her constantly evolving style and constant experimentation with new methods and ways of expression. She is nominated for the 2014 Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize for the book Halli! Hallo! (2013).