Sigrún Daníelsdóttir! – Gestur 2014/Guest in 2014

Sigrún Daníelsdóttir

Sigrún Daníelsdóttir

Það gleður Mýrina að tilkynna að Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur rithöfundur verður gestur hátíðarinnar í ár. Sigrún er sálfræðingur að mennt og hóf baráttu fyrir líkamsvirðingu hér á landi fyrir áratug. Hún er formaður Samtaka um líkamsvirðingu. Kroppurinn er kraftaverk (2014) er fyrsta bók hennar.

Sigrún Daníelsdóttir, psychologist and writer, will be one of our festival guests this fall. Since earning a Cand.Psych degree from the University of Iceland in 2005, Daníelsdóttir has been an ardent campaigner for body respect. She is the founding president of the Eating Disorders Association and the Association for Body Respect in Iceland. Kroppurinn er kraftaverk (2014) is her first book.