Sofia Nordin! – Gestur 2014/Guest in 2014

Sofia Nordin - Ljósmynd: Viktor Gårdsäter

Sofia Nordin – Ljósmynd: Viktor Gårdsäter


Mýrin kynnir með stolti, Sofiu Nordin, sem einn af fjölmörgum góðum gestum hátíðarinnar þessa vikuna. Sofia Nordin segir á heimasíðu sinni að það sé vegna ástar sinnar á orðum að hún sé rithöfundur. Þau þemu sem eru henni einkar hugleikin eru: ólík valdakerfi, félagsleg gildi, hinar óskrifuð reglur milli fólks og einsemd.
Sofia Nordin, who will be our guest this week, made her debut as a children’s author in 2003, and has since then published a number of books for teenagers and young readers. Two of her books, Night Sky (2009) and It Happens Now (2010) were shortlisted for the August Prize. In 2005 her first novel for adults was published. Critics and readers alike have praised her books.