Gro Dahle! – Gestur 2014/Guest in 2014

Gro Dahle

Gro Dahle

Gro Dahle er einn af fjölmörgum góðum gestum á Páfugl úti í mýri 2014. Hún hefur sent frá sér fjölda ljóða- og barnabóka. Hún velur sér oft flókin og sjaldséð umfjöllunarefni og er þekkt fyrir ljóðrænan barnabókastíl. Hún er tilnefnd til Barna- og unglingaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir bók sína Krigen (2013).

Gro Dahle is one our many great guests in 2014. She has written a number of poetry collections and children’s books. She often writes about themes that are difficult or given little attention and is known for her poetic books for children. She is nominated for The Nordic Council Children and Young People’s Literary Prize in 2014 for her book Krigen (2013).