Marit Anne Sara! – Gestur 2014/Guest in 2014

Marit Anne Sara - Ljósmynd: Frank Lande

Marit Anne Sara – Ljósmynd: Frank Lande

Það gleður Mýrina að tilkynna að samíski rithöfundurinn Marit Anne Sara verður einn af gestum hátíðarinnar í næstu viku. Sara starfar sem rithöfundur og myndlistamaður. Bók hennar Ilmmiid gaskkas (Between worlds) (2013) er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014.

Marit Anne Sara is one of the festival’s many great guests this fall. Sara is an author, artist and project manager. Her book, Ilmmiid gaskkas (2013) is nominated for the 2014 Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize.