Á flugi frá morgni til kvölds

Norræna húsið Mýrin2014

Norræna húsið iðaði af lífi fyrsta dag bókmenntahátíðarinnar Páfugl úti í mýri. Höfundar lásu úr verkum sínum, ræddu efni og innihald, stjórnuðu vinnustofum og tóku þátt í margvíslegum málstofum. Hér má sjá myndir frá fimmtudeginum 9. október.

Peacock in the Moorland opened on Thursday 9th of October in the Nordic House in Reykjavik. The program included workshops in writing and painting, seminars and readings. Below you can take a look at pictures from events on the first day.

Smellið á myndirnar til að stækka og skoða myndaröðina. | Click on photos to enlarge!

Norræna húsið kvöld Mýrin2014

 

Ljósmyndir / photos: www.myrin.is © Áslaug Jónsdóttir