Marge Nelk! Gestur 2016 / Guest 2016

Marge_NelkÞað er Mýrinni ánægja að tilkynna að eistneski myndhöfundurinn Marge Nelk verður gestur hátíðarinnar í haust. Marge er ljósmyndari og myndhöfundur og býr í Tartu, Eistlandi, ásamt tveimur unglingsdætrum, kettinum Lunu og svörtu kanínunni Fluffy. Hún hóf listrænan feril sinn árið 2008 með einkasýningu sinni í Tartu. Síðan þá hefur Marge haldið reglulegar sýningar í Eistlandi og Bandaríkjunum. Frá árinu 2012 hefur hún starfað sem myndhöfundur og myndskreytt barnabækur, skáldsögur, ljóðabækur og bókakápur fyrir útgefendur í Eistlandi og Bandaríkjunum. Hún myndskreytir jafnframt eistnesk barnablöð. Samhliða því starfi vinnur Marge einnig að eigin list. Marge hefur mikinn áhuga á kvikmyndum og í janúar 2014 lauk hún við fyrstu teiknuðu stuttmyndina sína, “The Soup”.

The Moorland is happy to announce that Marge Nelk will take part in the festival this fall. Marge  is a photographer and illustrator who lives in Tartu (Estonia) with her two teenage daughters, a hairy cat Luna and a black rabbit Fluffy. Artist’s career began in 2008 with first solo exhibition in Tartu and since then Marge has had exhibitions regularly in Estonia and US. Since 2012 has worked as an illustrator of children’s books, fiction books, poetry books and book covers for various publishers in Estonia and US. Regularly makes illustrations for Estonian children’s magazines. As well as doing commissions for a range of clients, she also finds time to do her own artwork. Also regularly co-works with musicians and makes CD-covers and album art. Marge is also deeply interested in film and in January 2014 completed her first short animation film “The Soup”.