Olga Holownia! Gestur / Guest 2016

 

o-by-mirka

Mynd: Myra Mykkänen

Olga Holownia (f. 1977) er með doktorsgráðu í enskum og íslenskum fræðum og hefur rannsakað og skrifað um barnabókmenntir, þá sérstaklega um myndskreytingar, kveðskap og bullbókmenntir (Edward Lear, Lewis Carroll, Edward Gorey, Mervyn Peake, Þórarinn Eldjárn). Nýjasta áhugamál hennar eru kortarannsóknir, þar á meðal á sjávarlandslagi í bulllandafræði, auðum sjávarkortum og litríkum sæskrímslum.

Olga Holownia (b. 1977) holds a PhD in English and Icelandic studies and she’s researched and written about children’s literature and, in particular, illustrations, poetry and literary nonsense (Edward Lear, Lewis Carroll, Edward Gorey, Mervyn Peake, Þórarinn Eldjárn). Her most recent interest is the study of maps, including seascapes in nonsense geography, blank ocean charts and colourful sea monsters.