Veggspjald og dagskrá 2016 / Poster and program 2016

uti-i-myri-plakat-a5-web

Hátíðardagskrá Úti í mýri 2016 er komin inn á heimasíðuna svo það er um að gera að smella sér þangað og velta sér upp úr þeim fjölbreyttu og fjörlegu upplestrum, vinnustofum og málþingum sem í boði verða. Allar upplýsingar um skráningu (á þá viðburði þar sem það á við) eru inni í dagskránni sjálfri. Dagskráin er birt  með fyrirvara um breytingar.

Veggspjald hátíðarinnar gerði Halla Sólveig Þorgeirsdóttir teiknari og hönnuður. Halla Sólveig hefur myndskreytt fjölmargar bækur og texta fyrir börn og hlotið margar viðurkenningar fyrir verk sín, þar á meðal Dimmalimm, Íslensku myndskreytiverðlaunin og Vestnorrænu barnabókaverðlaunin ásamt Kristínu Steinsdóttur fyrir Engil í Vesturbænum.

Smelltu hér til að lesa dagskrána (pdf-skjal) eða smelltu á síðuna: Dagskrá.

In the Moorland 2016 Festival Program 2016 is out! Plunge in and explore all the diverse and exciting readings, workshops and seminars we offer this year! Information about registration for the events (where such is needed) is in the program file. Please note that the event schedule may change.

In the Moorland 2016 poster art and design is made by Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, illustrator and designer. Halla Sólveig has illustrated numerous children’s books and received many awards for her art, among them Dimmalimm, the Icelandic Illustration Award and The West Nordic Children’s Literature Prize.

Click here to read the program (pdf-doc) or here on the Program page in English.