Mari Ahokoivu! Gestur / Guest 2016

mariMýrinni veitist sú ánægja að tilkynna að finnski teiknarinn Mari Ahokoivu (f. 1984) verður gestur hátíðarinnar í ár. Mari er vel þekkt í heimalandi sínu, hefur meðal annars gert myndasögur bæði fyrir börn og fullorðna og kennir myndasögugerð. Bækur hennar hafa verið gefnar út í nokkrum löndum. Hún kemur til Íslands til að taka þátt í norrænni myndasöguhátíð á Borgarbókasafninu í Grófinni en heimsækir Úti í mýri til þess að halda vinnustofu fyrir 8 til 12 ára börn laugardaginn 8. október í Norræna húsinu kl. 12.40. Skráning: myrinskraning@gmail.com

It pleases The Moorland to introduce Finnish illustrator Mari Ahokoivu (b. 1984). Among her works are comics for both children and adults and she is an experienced comics teacher. Well-known in her home country and published in numerous others, Mari visits Iceland to take part in the Nordic Comics festival at the Reykjavík Central Library and to give a workshop at In the Moorland. Her comics workshop on Saturday October 8th at 12.40 pm in the Nordic House is for for ages 8 to 12 years. Registration: myrinskraning@gmail.commari-2