Aleksandra Mizielińska & Daniel Mizieliński – Gestir 2018 / Guests 2018

Mýrin kunngjörir með gleði að Aleksandra Mizielińska og Daniel Mizielinski frá Póllandi verða gestir hátíðarinnar í október. Aleksandra og Daniel lærðu grafíska hönnun í Listaháskólanum í Varsjá og eru stofnendur Hipopotam Studio en þar framleiða þau, hanna, skrifa og myndskreyta bækur fyrir börn og fullorðna. 
Bækur þeirra hafa verið útgefnar í fleiri en þrjátíu löndum og hefur bókin Maps eða Kort komið út hjá Forlaginu. Bókin hefur selst í yfir 3 milljónum eintaka á heimsvísu. Tvíeykið hefur hlotið mörg verðlaun og viðurkenningar fyrir ólíka hönnun sína, allt frá letri og heimasíðum, upp í einstaklega falleg bókverk, meðal annars hin virtu BolognaRagazzi verðlaun (2010). Lesa meira …
Mýrin is happy to present Aleksandra Mizielińska and Daniel Mizielinski from Poland as two of its participating authors in October. Aleksandra and Daniel are graphic designers and book authors and the founders of Hipopotam Studio.
Their books, such as H.O.U.S.E., What Will Become of You?, the ‘Welcome to Mamoko’ series, Maps, and Under Earth, Under Water, were published in over thirty countries.The title Maps – an international bestseller – was sold in a combined total of over 3,000,000 copies all around the world. The duo has received numerous awards and distinctions for their book and Internet designs, including the prestigious international BolognaRagazzi Award (2010). Read more …