Það gleður Mýrina að segja frá því að Jenny Lucander verður einn af góðum gestum hátíðarinnar. Jenny er frá Finnlandi og lærði barnabóka- myndskreytingar og hönnun við háskólann í Gautaborg árin 2010-2013. Hún er einnig með meistaragráðu í félagsvísindum og BA-gráðu í félagssálfræði.
Bækurnar Vildare, värre, Smilodon 2016 (texti Minna Lindeberg, myndir Jenny Lucander) og Dröm om drakar (texti Sanna Tahvanainen, myndir JL) 2015 voru báðar tilnefndar, á sitthvoru árinu, til barna- og unglinga-bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs eða árin 2016 og 2017.
Að eigin sögn hefur Jenny mikla ánægju af að skoða þær stóru hugmyndir sem barnshugurinn veltir oft fyrir sér og margar af þeim tilfinningum sem oft geta fylgt barnæskunni. Lesa meira …
Mýrin proudly presents the Finnish illustrator Jenny Lucander as one of the festival’s guests. Jenny studied Children’s Book Illustration and Storytelling in Gothenburg and has a background in Psychology and Social Sciences.
She published books together with Finnish and Swedish writers, including Snön över Azharia (2017) and Vildare, värre, Smilodon (2016) with Minna Lindeberg and Dröm om drakar (2015) with text by Sanna Tahvanainen.
Making art and making illustrations is a way of communicating with the world for her. She enjoys exploring the big questions we struggle with during childhood. In creating her illustrations she tries not to be too rigid, and instead to be more free and wild. Read more …