Peter Madsen – Gestur 2018 / Guest 2018

Það gleður Mýrina að tilkynna að Peter Madsen er gestur á hátíðinni í haust. Hann er myndlistarmaður og teiknari, rithöfundur, kvikmynda-gerðarmaður og fyrirlesari. Hann fæddist árið 1958 í Árósum í Danmörku. Aðeins 15 ára gamall gaf hann út fyrstu teiknimyndaseríur sínar. Árið 1984 snéri hann sér alfarið að listinni en það ár leikstýrði hann teiknimyndinni Valhalla en þekktastur er hann vafalaust fyrir samnefndan bókaflokk af teiknimyndasögum (Goðheimar á íslensku) Bækurnar, sem komu út á árunum 1979-2009 í Danmörku segja á skondinn hátt af ásum og goðum Norrænnar goðafræði. Auk þess að skrifa og myndskreyta bækur hefur Peter Madsen hannað bókakápur og plötuumslög, plaköt og myndskreytt fyrir tímarit og dagblöð. Lesa meira …

Mýrin proudly presents Peter Madsen as our guest on the festival this autumn. He was born in 1958 in Denmark and is a drawing artist and illustrator, an author, a filmmaker and a lecturer. Peter is best known for the comic series Valhalla, humorous comics about the gods of Norse mythology. The series consists of 15 albums and was published between 1979 and 2009. It has also been made into a film. Madsen has even made several new interpretations of classic stories, such as stories from the Old Testament and H.C. Andersen’s The Story of a Mother and The little Mermaid. In 2009, the first books in the picture book series, Troll Life were published. Troll Life is co-created by Peter Madsen and his wife, Sissel Bøe. Read more …