Rasmus Bregnhøi – Gestur 2018 / Guest 2018

Mýrin tilkynnir með ánægju að Rasmus Bregnhøi verður gestur á hátíðinni í haust. Hann er danskur mynd- og rithöfundur sem hefur á 25 ára ferli sínum myndskreytt yfir eitt hundrað bækur fyrir börn, teiknimyndasögur og myndasögur fyrir fullorðna ásamt því að myndskreyta fyrir dagblöð og tímarit. Hann er lærður teiknari frá Danmarks Designskole og tók hann hluta af námi sínu í Myndlista- og handíðaskóla Íslands.
Rasmus hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar á ferli sínum, meðal annars var hann tilnefndur til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir bókina Hjertestorm eða Stormhjarta árið 2017 og hann hefur sýnt víða um heim. Lesa meira …
Mýrin is happy to present Rasmus Bregnhøi (1965) as one of our participants this autumn. He is a Danish illustrator and writer, who has made over 100 picture books for children. He also published comics and graphic novels and is a cartoonist for newspapers and magazines. He studied Lithography and Drawing in Denmark and Iceland and has received many awards for his work, including a three-year grant from The Danish Arts Foundation.
His drawings are characterized by many details, colors and figures, sometimes surreal, but always with a link to reality. His books have been published in Sweden, Norway, The Faroe Islands, Germany, Italy, Albania and Chile and he has exhibited in Japan, China, Latvia, Greenland, Mexico, Italy and Slovakia. Read more …