Forföll höfundar / Author’s cancellation

Mýrinni þykir leitt að tilkynna að Gunilla Bergström getur því miður ekki komið til Íslands í haust. Hún hefði gjarnan viljað koma á hátíðina í október en af heilsufarsástæðum á hún ekki heimangengt.
Við óskum Gunillu alls hins besta!

Fljótlega kynnum við annan Norrænan höfund til leiks sem verður gestur okkar í haust. Sá höfundur sækir innblástur sinn meðal annars til íslenskrar náttúru, sögu og menningar. Í Mýrinni ríkir mikil tilhlökkun að kynna höfundinn fyrir ykkur öllum. Fylgist með!

Unfortunately, Gunilla Bergström isn’t able to come to Iceland in October. She would have loved to participate in the festival, but had to cancel due to health reasons.
We wish Gunilla all the best!

Very soon, we’ll present a Nordic writer who will join us at the festival this autumn. She is hugely inspired by Icelandic nature, culture and language, and we are very excited to welcome her to Iceland and introduce her to all of you. Stay tuned!