Siri Pettersen – Gestur 2018 / Guest 2018

Mýrin tilkynnir með stolti að Siri Pettersen verður gestur hátíðarinnar í haust. Siri er norskur rithöfundur og teiknimyndasöguhöfundur sem einnig starfar við hönnun ýmis konar og textagerð. Fyrsta skáldsaga hennar í fullri lengd, ungmennabókin Barn Óðins eins og hún gæti útlaggst á íslensku, kom út árið 2013, fyrsta bókin í þríleiknum Hrafnsvængirnir (á norsku Ravneringene). Í þríleiknum má segja að höfundur ætli sér meira en að skemmta lesendum með fantasíuforminu, hún er trú forminu en leikur sér jafnframt að því og gerir að sínu. Með fótfestu í Norrænni goðafræði hefur Siri Pettersen skapað einstakan en jafnframt flókin heim með þríleiknum sem tilnefndur hefur verið til margra verðlauna.
Lesa meira

Mýrin is proud to announce that the Norwegian fantasy writer and comics artist Siri Pettersen will be guest at the festivalGifted with a vivid imagination, she began to write and draw the most fantastic tales at a young age. Today, she is an expert in escapism and shamelessly wallows in all kinds of media: design, web, comics, movies and text.
Siri Pettersen made her debut and had a huge success with Odins barn (“Odin’s Child”) in 2013, the first part of The Raven Rings Trilogy. In 2014, the second book Råta (”The Rot”) followed and in 2015, the trilogy was concluded with Evna (”The Might”). With her feet firmly rooted in the Norse mythology, Siri Pettersen has created a unique and complex world. The trilogy has been translated into several languages and received many awards and nominations. Read more …