Sævar Helgi Bragason – Gestur 2018 / Guest 2018

Mýrin tilkynnir með mikilli gleði og ánægju að Sævar Helgi  Bragason er gestur hátíðarinnar í ár. Sævar er stjörnufræðikennari, vísindamiðlari og höfundur bókanna Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna (2016) og Geimverur: Leitin að lífi í geimnum (2017).
Sævar starfar við dagskrárgerð í útvarpi og sjónvarpi hjá KrakkaRÚV, auk þess að vera tíður gestur í fjölmiðlum til að fræða fólk á öllum aldri um vísindi.
Lesa meira … 

The Moorland announces with great joy that Sævar Helgi Bragason is a guest at this year’s festival. Sævar is an Astronomy teacher, science advocator and the author of the books Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna (“Stargazing for the whole family”, 2016) and Geimverur: Leitin að lífi í geimnum (“Aliens: the search for life in space”, 2017). Sævar works as a radio and television presenter at KrakkaRÚV and he is a frequent guest in the media, teaching people of all ages about science.  Read more …