Sagnaflug á sunnudegi – og höfundar í hátíðarskapi

Dorte Karrebæk workshop 3
Hér birtast fleiri myndir frá Mýrarhátíðinni í október. Sunnudagurinn 12. október var lokadagur hátíðarinnar og lauk með listasmiðjum og upplestrum.
Photos from Mýrin festival in October. Workshops, readings on Sunday 12. October 2014. See also previous posts! 
Smellið á myndirnar til að stækka og skoða myndaröðina. | Click on photos to enlarge.
Hér fyrir neðan | Below: Dorte Karrebæk leiðbeindi í listasmiðjunni Myndaflug – Workshop.


Hér fyrir neðan | Below: Sagnaflug – Upplestrar: Gunnar Helgson og Hilmar Örn Óskarsson; Håkon Övreås, Seita Vuorela, Hanne Kvist, Lani Yamamoto, Dorte Karrebæk, Ole Dalgaard. 

Hér fyrir neðan | Below:

Gaman saman! – Merry in the Moorland

Gestir Mýrarhátíðar fengu auðvitað tækifæri til að spjalla saman og kynnast. Hér eru myndir frá móttöku í Norræna húsinu og móttöku hjá forseta Íslands á Bessastöðum.
Despite a busy schedule the authors and artists of course had a chance to meet and mingle! Photos from Nordic House in Reykjavík, and the presidents recidence at Bessastaðir.