Anna Fiske

 
Adrian Nielsen/NORLA

Anna Fiske (b. 1964) is an award-winning author, illustrator, and cartoonist. She has written and illustrated close to 70 picture books, illustrated books and comic books. She’s also illustrated a number of books for other authors. Fiske’s playful and distinctive style, both literary and pictorial, has earned her numerous awards and honors for her works. Several of her books have been published with great success in many countries.

Hallo havet! (2014) is the fifth book in Fiske’s detailed picture book series “Hallo-bøkene”, where she explores different environments and the animals and people living there. Hallo havet takes place under the sea, where we follow the underwater life through a whole year.

Anna Fiske er rit- og myndhöfundur sem unnið hefur til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar. Hún myndlýsir eigin sögur en einnig sögur annarra höfunda, jafnt og að skrifa teiknimyndasögur. Fiske hefur einstakan, fjörugan og glettinn stíl sem birtist bæði í texta sagnanna en ekki síður í myndunum. Bækur hennar hafa fengið góðar viðtökur í fjölda landa. Íslenskir lesendur kannast án efa við Allir eru með rass sem kom út hjá Forlaginu fyrir nokkrum árum. 

Hallo Havet! (2014) er fimmta bók Fiske í flokki ítarlegra myndbóka sem nefnast Halló-bækurnar. Hún rannsakar ólík umhverfi og þau dýr og mannverur sem þar búa. Hallo Havet! segir frá hafinu og sýnir lesendum neðansjávarlandslag á ólíkum árstíðum ársins.