Þórdís Gísladóttir! – Gestur 2014/Guest in 2014

randalinÞórdís Gísladóttir rithöfundur, þýðandi og ljóðskáld verður einn af gestum Mýrarinnar 9.-12. október. Þórdís hefur á undanförnum árum sent frá sér ljóðabækur og barnbækur og hlotið lof og verðlaun fyrir verk sín. Þórdís er m.a. höfundur verðlaunabókanna um Randalín og Munda.
One of our many great guests in October 9th-12th is the Icelandic poet, translator and author Þórdís Gísladóttir. In the past years Þórdís has published award winning poetry and children‘s books. She is the author of the children’s books about Randalin and Mundi.

Håkon Øvreås! – Gestur 2014/Guest in 2014

BruneNorski rithöfundurinn og ljóðskáldið Håkon Øvreås tekur einnig þátt í Mýrarhátíðinni í haust. Øvreås hefur sent frá sér tvö ljóðasöfn og í fyrra sendi hann frá sér sína fyrstu barnabók, Brune, sem er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014.
Another great guest at The Moorland festival this fall is the Norweigan  author Håkon Øvreås. Øvreås has published two collections of poetry and made ​​his debut as a children’s author with the book Brune in 2013. The book is nominated for The Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize in 2014.

Hilmar Örn Óskarsson! – Gestur 2014/Guest in 2014

KamillaVindmylla1-194x300
Rithöfundurinn Hilmar Örn Óskarsson verður einn af gestum Mýrarinnar í október. Hilmar Örn hefur á undanförnum árum sent frá sér ljóð, smásögur og skáldsögur og er m.a. höfundur hinna geysivinsælu bóka um Kamillu Vindmyllu.
One of our many distinguished guests this fall is the Icelandic author and poet Hilmar Örn Óskarsson who has written, among other works, a popular series about a ingenious and talkative girl called Camilla. 
 

Annika Sandelin! – Gestur 2014/Guest in 2014

Råttan Bettan och masken BaudelaireFinnski rithöfundurinn Annika Sandelin kemur til landsins til að taka þátt í dagskrá Mýrarinnar 9.-12. október. Sandelin hefur skrifað fjölda barnabóka og er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir bók sína Råttan Bettan och masken Baudelaire.
The Moorland is happy to announce that the Finnish author Annika Sandelin will attend the festival. Annika Sandelin works as a librarian in Helsinki and has written several children’s books. In 2014 Annika Sandelin’s book Råttan Bettan och masken Baudelaire was nominated for The Nordic Council’s Children and Young People’s Literature Prize. 

Seita Vuorela! – Gestur 2014/Guest in 2014

KarikkoFinnski rithöfundurinn Seita Vuorela verður einn af gestum hátíðarinnar í haust. Vuorela hefur skrifað fjölda barnabóka og hlaut Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2013 fyrir bók sína Karikko. Í myndbandinu hér að neðan má sjá viðtal við Vuorela. Tungumál: finnska með sænskum texta.
Another great guest at The Moorland festival is the Finnish author Seita Vuorela. She has written several children’s novels and in 2013 the book Karikko (The Girl on the Grief) won the Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize. In the video below you can watch an interview with Seita Vuorela. Language: Finnish with Swedish subtitles.

Sara Lundberg! – Gestur 2014/Guest in 2014

Skriv om och om igen Sænski rithöfundurinn og myndlistarkonan Sara Lundberg verður einn af góðum gestum Mýrarinnar í haust. Sara Lundberg er þekkt fyrir sögur sínar um Vitu í bókunum Vita streck og Vita streck och Öjvind og hlaut árið 2009 hin virtu August-verðlaun fyrir bókina Skriv om och om igen. Í myndbandinu hér að neðan fjallar Lundberg um bækur sínar. Tungumál: sænska.
 
The MoorlanVita streck och Öjvindd is happy to announce that the swedish author and illustrator Sara Lundberg will attend the festival. In 2009 she was one of the winners of the prestigious literary award Augustpriset for the book Skriv om och om igen. Other appreciated books that she has written and illustrated are Vita streck and Vita streck och Öjvind. In the video below Sara Lundberg talks about her books. Language: Swedish.

Inga H. Sætre! – Gestur 2014/Guest in 2014


Norski myndasöFallteknikkguhöfundurinn Inga H. Sætre verður einn af gestum hátíðarinnar í október. Inga H. Sætre er þekkt fyrir myndasögur sínar sem birst hafa í norskum dagblöðum og hefur haldið fjölda sýninga. Myndasaga hennar, Fallteknikk, var tilnefnd til barna- og unglingabókmennta
verðlauna Norðurlandaráðs 2013. Sagan segir frá unglingsstúlku sem er að feta sín fyrstu skref í fullorðinsheimi. Í myndbandinu hér að neðan má sjá Ingu H. Sætre segja frá Fallteknikk. Tungumál: norska.
The Moorland proudly presents the Norwegian illustrator and cartoonist Inga H. Sætre as one of the festivals guest in October. Inga H. Sætre is well known for her cartoons in the Norwegian newspapers and she has
held several exhibitions. In 2013 her graphic novel Fallteknikk was nominated to the Nordic Council´s Literature Prize. The novel features a teenage girl on her transition to adulthood. In the video below Inga H. Sætre talks a
bout Fallteknikk. Language: Norwegian

[vimeo http://vimeo.com/92606084]

Páfugl úti í mýri – orðaævintýri

 
Pafugl uti i myri-logoÆvintýralegur páfugl mætir í heimsókn í Vatnsmýrina í haust. Hann spígsporar í Norræna húsið með litskrúðugt safn barnabóka frá öllum Norðurlöndunum í stélinu.
Páfugl úti í mýri er nýstárlegt ævintýraland þar sem ný og gömul börn bregða á leik með tungumál, myndmál og bækur.
Sýningin er opin öllum og stendur frá 4. október til 23. nóvember. Aðgangur ókeypis.
The Moorland will have a special guest this fall when this extraordinary peacock arrives in the Nordic house bringing along with him a selection of Nordic children’s books to an adventurous and playful exhibition. The exhibition opens on the 4th of October and is open until the 23rd of November. The exhibition is open for everyone to enjoy and admission is free of charge. 
 

Dorte Karrebæk! – Gestur 2014/Guest in 2014

Einn af fjölmörgum góðum Mýrargestum næstkomandi haust verður danski teiknarinn og rithöfundurinn Dorte Karrebæk sem á að baki langan feril sem margverðlaunaðIdiot!ur mynd-og rithöfundur áhugaverðra barnabóka. Dorte heldur úti heimasíðu þar sem hægt er að skoða bækur hennar og hlusta á sumar þeirra og hér að neðan er myndband um gagnvirku barnabókina Knokkelmandens Cirkus (2014) sem „fær allar spjaldtölvur til að óska þess að þær væri gerðar úr pappír.“
One of our many distinguished guests this fall is the danish illusKnokkelmandens Cirkustrator and author Dorte Karrebæk. Karrebæk has had a long and fruitful career as an award winning illustrator and author of interesting children‘s books. Karrebæk has a webpage where you can take a peek at her work and listen to some audio books and in the video below you can watch a coverage on the interactive book Knokkelmandens Cirkus (2014) which makes „all i
Pads whish they where made out of paper.“

 

Gillian Cross! – Gestur 2014/Guest in 2014

Það gleður Mýrina að tilkynna að breski rithöfundurinn Gillian Cross verður einn af gestum Mýrarinnar næstkomandi október. Cross er þekktur og afkastamikill rithöfunduThe Demon Headmasterr og hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar. Hún skrifaði m.a. bókaflokkinn The Demon Headmaster um skuggalegan skólastjóra sem hyggur á heimsyfirráð. Vinsæl sjónvarpsþáttaröð var gerð eftir bókaflokkinum. Cross heldur úti heimasíðu um bækur sínar og hér að neða
n má sjá viðtal við Cross. Tungumál: enska.
The Moorland proudly presents the British author Gillian Cross as one of the festival guests in October. Cross has been a successfDemon2ul author for many years and won several prizes for her writing. Among her works are The Demon Headmaster series about an evil headmaster wanting to rule the world. The series were made into a successful television series. Cross has a webpage about her work and below you can watch an interview with Cross. Language: english.