Andri Snær Magnason

Andri Snær Magnason, wtiter.Það gleður Mýrina að tilkynna að rithöfundurinn Andri Snær Magnason er einn af gestum hátíðarinnar 2014. Meðal barnabóka eftir Andra eru Blái hnötturinn og Tímakistan en Andri er einmitt tilnefndur til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir Tímakistuna.