Dorte Karrebæk

Dorte Karrebæk

Dorte Karrebæk

Einn af fjölmörgum góðum Mýrargestum næstkomandi haust verður danski teiknarinn og rithöfundurinn Dorte Karrebæk sem á að baki langan feril sem margverðlaunaður mynd-og rithöfundur áhugaverðra barnabóka. Dorte heldur úti skemmtilegri heimasíðu þar sem hægt er að skoða bækur hennar og jafnvel hlusta á sumar þeirra.