Gillian Cross

Gillian Cross

Gillian Cross

Breski rithöfundurinn Gillian Cross á að baki langan feril sem höfundur unglinga- og barnabóka. Cross er þekktur og afkastamikill rithöfundur og hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar. Hún skrifaði m.a. bókaflokkinn The Demon Headmaster um skuggalegan skólastjóra sem hyggur á heimsyfirráð. Vinsæl sjónvarpsþáttaröð var síðar gerð eftir bókaflokkinum.