Håkon Øvreås

Håkon Øvreås - Ljósmynd: Mona Vetrhus

Håkon Øvreås – Ljósmynd: Mona Vetrhus

Norski rithöfundurinn og ljóðskáldið Håkon Øvreås er gestur á Páfugl úti í mýri 2014. Øvreås hefur á undanförnum árum sent frá sér ljóðasöfn og nú síðast barnabókina Brune (2013) sem tilnefnd er til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014.