Hilmar Örn Óskarsson

Hilmar Örn Óskarsson - Ljósmynd: Rut Hallgrímsdóttir

Hilmar Örn Óskarsson – Ljósmynd: Rut Hallgrímsdóttir

Hilmar Örn Óskarsson rithöfundur og skáld verður einn af mörgum góðum gestum á hátíðinni í ár. Hann hefur á undanförnum árum sent frá sér ljóð, smásögur og vinsælar barnabækur um Kamillu Vindmyllu sem hafa hlotið lof og verðskuldaða athygli.