Lana Hansen

Lana er listamaður og höfundur bókarinnar Sila sem fjallar um hlýnun jarðar og grænlenskar goðsögur. Bókin Sila (2009) var tilnefnd til Barnabókaverðlauna Vestnorræna ráðsins árið 2012.