Lilian Brøgger

Lilian Brögger - Ljósmynd: Gyldendal

Lilian Brögger – Ljósmynd: Gyldendal

Lilian Brøgger hefur myndskreytt um 100 barnabækur. Stíll Lilian er þekktur fyrir að vera í sífelldri endurnýjun og er hún óhrædd við að prófa nýjar aðferðir og tjáningarmáta í myndskreytingum sínum. Hún er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir bókina Halli! Hallo! (2013).