Louis Jensen

Louis Jensen - Ljósmynd: Thomas Knoop

Louis Jensen – Ljósmynd: Thomas Knoop

Louis Jensen er menntaður arkitekt en hefur gefið út fjöldan allan af barnabókum, smásögum og ljóðasöfnum. Jensen hefur einstakt næmi fyrir ævintýrinu og hefur verið líkt við sjálfan H.C. Andersen. Bók hans Halli! Hallo! (2013) er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014