Marjolijn Hof

Marjolijn Hof - Ljósmynd: Helena Jansz

Marjolijn Hof – Ljósmynd: Helena Jansz

Hollenski höfundurinn Marjolijn Hof verður einn af gestum Mýrarinnar í október. Hér á landi hefur komið út eftir Hof bókin Minni líkur – meiri von en Hof hefur sent frá sér fjölda barna- og unglingabóka, þ. á m. verðlaunabókina De regels van drie (The Rules of Three) sem gerist á Íslandi. Hér má lesa viðtal við Hof.