Mårten Melin

Mårten Melin - Ljósmynd: Maria Lindberg

Mårten Melin – Ljósmynd: Maria Lindberg

Einn af mörgum góðum gestum Mýrarhátíðarinnar 2014 verður sænski rithöfundurinn Mårten Melin. Hann hefur skrifað á fjórða tug bóka fyrir börn- og unglinga og hann ferðast víða til að lesa upp fyrir unga lesendur og kenna skapandi skrif. Melin situr í  sæti númer tólf  í sænsku barnabókaakademíunni.